þriðjudagur, 21. janúar 2014

Peysa

      


 Peysan búinn og  farin að nota hana - var ekki lengi  að prjóna peysuna en  var lengi að taka hana í gagnið hún varð  alltof síð,  tognað svo á eingarninu ( einbandinu :) svo ég þurti að taka neðan af henni fekk fínar leiðbeiningar frá Viggu frænku.
Peysan komin í gagnið

1 ummæli: