sunnudagur, 27. ágúst 2017

þriðjudagur, 30. maí 2017

föstudagur, 28. apríl 2017

Ljósartaskan (buddan )það var reglulega skemmtulegt að sauma þessa - þetta var líka Bútaskvísurverkefni sem er alltaf svo gaman 

sunnudagur, 16. apríl 2017

laugardagur, 15. apríl 2017

Fermingateppi hennar Alexöndru

Þetta teppi er saumað upp úr bókinni Guðrúnar Erlu, Stripilogy Squared. Skemmtilegt að vinna og sauma þetta teppi eg keypti flest efnin i Denver i des. 2016. 

laugardagur, 29. október 2016

Yfir saumavélima

Fékk þetta snið hjá Þórdísi bútavinkonu minni - þetta saumuðum við Stina þegar við fórum i Laufás mai 2016

þriðjudagur, 9. febrúar 2016

Heklaðar Diskamottur

Búið að taka smátíma að hekla  þessar 
Diskamottur,  en nú eru þær komnar til Jónu 

miðvikudagur, 20. janúar 2016

Sampler Quilt Bútaklúbburinn minn

Ég hef áður bloggað um bútaskvísurnar Bútaklúbburinn minn. 
Við eru sem sagt að sauma saman teppi úr bókinni The Sampler Quilt eftir Jenne Edwards þetta eru fyrstu sex blokkirnar hjá mér.

sunnudagur, 10. janúar 2016

þriðjudagur, 29. desember 2015

Ræmudúkur

Þessi dúkur var verkefni hjá Guðrúnu Erlu síðast þegar hún kom og kláraði ég hann núna fyrir jólin, það er mikil vinna á bak við þennan dúk en gaman að sauma hann eins og allt frá Guðrúnu Erlu

þriðjudagur, 22. desember 2015

Jólahandavinna

Jólabjöllurnar mínar og grílukertin sem eg hef heklað i Desenber - hef notað bjöllurnar i gjafir í þessum mánuði

fimmtudagur, 17. desember 2015

Dískamottur

Gaman að sauma þessar Diskamottur þær eru úr Dísuklúbbnum og saumaðar beint á bak 

mánudagur, 26. október 2015

Gulróta og engifermarmelaði frá Våsteräs

Alltaf gaman að búa til þetta marmelaði svolíti stúss í kringum það en það er svo gottt