fimmtudagur, 23. janúar 2014

Bútateppi

Keypti svo flotta snið af teppi  hjá Happy Zonbie og á það að vera gjöf þegar nær dregur vorinu.

Fór í Storkinn í gær og var að velja efni otrúlega falleg efni og flott þjónusta sem ég fékk,  litirnir eru yndislegair ég ákvað að hafa mikla litagleði  í teppinu bæði er að ég hef séð þetta snið saumað dökt og það það misti karaterin og svo finnst mér skemmtilegra að sauma úr fallegum litum. þetta eru lítirnir

miðvikudagur, 22. janúar 2014

Kerti

Ótrúlega er gaman að gera kerti gerði fullt af kertum fyrir jól

þriðjudagur, 21. janúar 2014

Jólaskraut

Þessa hekluð skauta gerði ég handa Jónu minni í Vasteras og komu þeir flott út eins og hún setti þá upp,  ég hafði séð þá í pörum og sem pakkaskraut 
                                                
 Vigga frænka  sendi mér upskriftina.
þetta er heklað utan um bréfaklemmu og notað frekar fínt garn og heklunál 1 1/2 .

Peysa

      


 Peysan búinn og  farin að nota hana - var ekki lengi  að prjóna peysuna en  var lengi að taka hana í gagnið hún varð  alltof síð,  tognað svo á eingarninu ( einbandinu :) svo ég þurti að taka neðan af henni fekk fínar leiðbeiningar frá Viggu frænku.
Peysan komin í gagnið