þriðjudagur, 21. janúar 2014

Jólaskraut

Þessa hekluð skauta gerði ég handa Jónu minni í Vasteras og komu þeir flott út eins og hún setti þá upp,  ég hafði séð þá í pörum og sem pakkaskraut 
                                                
 Vigga frænka  sendi mér upskriftina.
þetta er heklað utan um bréfaklemmu og notað frekar fínt garn og heklunál 1 1/2 .

Engin ummæli:

Skrifa ummæli