þriðjudagur, 29. desember 2015

Ræmudúkur

Þessi dúkur var verkefni hjá Guðrúnu Erlu síðast þegar hún kom og kláraði ég hann núna fyrir jólin, það er mikil vinna á bak við þennan dúk en gaman að sauma hann eins og allt frá Guðrúnu Erlu

þriðjudagur, 22. desember 2015

Jólahandavinna

Jólabjöllurnar mínar og grílukertin sem eg hef heklað i Desenber - hef notað bjöllurnar i gjafir í þessum mánuði

fimmtudagur, 17. desember 2015

Dískamottur

Gaman að sauma þessar Diskamottur þær eru úr Dísuklúbbnum og saumaðar beint á bak 

mánudagur, 26. október 2015

Gulróta og engifermarmelaði frá Våsteräs

Alltaf gaman að búa til þetta marmelaði svolíti stúss í kringum það en það er svo gottt

miðvikudagur, 14. október 2015

Rauða chile sultan

Þegar haustar 🍂🍂 þá fer ég alltaf í sultu og gel hugsun, og í þetta sinn byrjaði ég á að búa til chile sultuna, seinna geri ég svo eitthvað gott með engifer.

fimmtudagur, 24. september 2015

Saumaveski

Þetta er ótrúlega flott taska og bóstaflega   allt sem kemst í hana❤️ 


þriðjudagur, 22. september 2015

Prufa


Myndhekl Stúkur

Ég fór á heklunálskeið hjá Heimilisiðnaðarskólanum með Stínu vinkonu. Stúkurnar með lilluðu í aðallit er mínir, en með appisínulitin er afmælisgjöf handa Magný vinkonu

föstudagur, 21. ágúst 2015

laugardagur, 11. apríl 2015

Afmælisgjöf handa Alexöndru



Afmælisgjöf  handa Alexöndru


Sokkar og taska í afmælispakkan handa Alexöndru minni






mánudagur, 16. mars 2015

Hekluð sería


Heklaðar seríur 
Búin að hekla nokkrar svona seríur, þessi fór til Sverige til  Maríu vinkonu  Jónu.
                                                             

föstudagur, 27. febrúar 2015

Jólahandavinna

jólahandavinnan 2014 

Ég er að setja inn svolíti eftir á :) en hvað geri það til!!!!!

þetta er semsagt hluti af snjókornunum mínum sem ég heklaði, og fóru mörg þeirra sem aðventugjöf. Þessi snjókorn eru þannig komin til að ég fékk í pósti 
(e-mail) uppskrift að ég held einu sinni í viku það var virkileg áskorun að hekla sum af þessu snjókornum, garnir keypti ég  á Spáni og er með silfurþræði í.
 
Svo eru það litlu jólasveinarnir sem voru pakkaskraut á jólapakkan í ár, það var svo gaman að hekla þá fékk uppskriftina  frá Viggu frænku


sunnudagur, 22. febrúar 2015

Púðarnir mínir

Í Púðarnir mínu :) 


Mikið er ég er  ánægð með púðana mína útsaumsgarnið er afgangar sem ég átti held samt ég hafi keypt tvo liti til að fríska aðeins upp.  Svarta hörefni keypti ég í Våsteräs, 

 Þetta var ferðahandavinnan 2014
Þeir voru saumaðir á Spáni, ☀️Vasrterás og svo kláraði ég þá s.l. haust heima



Jólagjafir



þessar búddur  fóru í jólapakka.

Pantað sniðin  af þessari buddu á netinu,  eins og svo mart sem ég sauma,  þæilegt að fá þetta sent  á PDF beint í tölvuna um leið og ég borga og í flestum  tilfellum kostar mjög þetta lítið