föstudagur, 27. febrúar 2015

Jólahandavinna

jólahandavinnan 2014 

Ég er að setja inn svolíti eftir á :) en hvað geri það til!!!!!

þetta er semsagt hluti af snjókornunum mínum sem ég heklaði, og fóru mörg þeirra sem aðventugjöf. Þessi snjókorn eru þannig komin til að ég fékk í pósti 
(e-mail) uppskrift að ég held einu sinni í viku það var virkileg áskorun að hekla sum af þessu snjókornum, garnir keypti ég  á Spáni og er með silfurþræði í.
 
Svo eru það litlu jólasveinarnir sem voru pakkaskraut á jólapakkan í ár, það var svo gaman að hekla þá fékk uppskriftina  frá Viggu frænku


sunnudagur, 22. febrúar 2015

Púðarnir mínir

Í Púðarnir mínu :) 


Mikið er ég er  ánægð með púðana mína útsaumsgarnið er afgangar sem ég átti held samt ég hafi keypt tvo liti til að fríska aðeins upp.  Svarta hörefni keypti ég í Våsteräs, 

 Þetta var ferðahandavinnan 2014
Þeir voru saumaðir á Spáni, ☀️Vasrterás og svo kláraði ég þá s.l. haust heima



Jólagjafir



þessar búddur  fóru í jólapakka.

Pantað sniðin  af þessari buddu á netinu,  eins og svo mart sem ég sauma,  þæilegt að fá þetta sent  á PDF beint í tölvuna um leið og ég borga og í flestum  tilfellum kostar mjög þetta lítið