föstudagur, 27. febrúar 2015

Jólahandavinna

jólahandavinnan 2014 

Ég er að setja inn svolíti eftir á :) en hvað geri það til!!!!!

þetta er semsagt hluti af snjókornunum mínum sem ég heklaði, og fóru mörg þeirra sem aðventugjöf. Þessi snjókorn eru þannig komin til að ég fékk í pósti 
(e-mail) uppskrift að ég held einu sinni í viku það var virkileg áskorun að hekla sum af þessu snjókornum, garnir keypti ég  á Spáni og er með silfurþræði í.
 
Svo eru það litlu jólasveinarnir sem voru pakkaskraut á jólapakkan í ár, það var svo gaman að hekla þá fékk uppskriftina  frá Viggu frænku


Engin ummæli:

Skrifa ummæli