fimmtudagur, 23. maí 2013

Bútaklúbburinn minn

    Bútklúbburinn minn


Ég er í bráðskemmtilegum bútaklúbb, við eru 4 konur sem höfum gaman af að gera hina ýmsu handavinnu.   Við höfum haft þann háttin á að sauma eitthvað fallegt bútasaumsstykki eftir sömu uppskirftinni og það er svo merkilegt hvað stykkin geta verið ólík -  þetta er mjög skemmtileg, fyrir jól ákváðum við að hafa jólastykki og það er gaman að sega frá því að jólateppið sem við völdum og saumuðum er ótrúlega ólík og karaterin kemur í ljós hjá okkur bæði varðandi liti og efnisval þetta eru mjög falleg teppi og gaman verður að setja þetta upp fyrir næstu  jólin.

fimmtudagur, 16. maí 2013

Mæðradagsblóm

Mæðradagsblóm





Þessi fallegu blóm fékk ég á mæðradaginn frá jónu,  Laufey Dís og Inga Gauta, yndislega falleg



föstudagur, 3. maí 2013

Alexandra, taska


Þessa tösku hef ég saumað áður, fyrir Söndru  ömmustelpunni minn fyrir nokkrum árum sem notaði hana mjög mikið, svo mér datt í hug þegar Alexandra varð 10 ára að sauma svona handa henni,

    taska sló í gegn hún notar hana í skólan :)










þriðjudagur, 16. apríl 2013

Kerti

 þetta eru kerti frá IKEA ég set Heklu- serviettur á,   mjög gaman að gera þetta



miðvikudagur, 27. febrúar 2013

Dúlluteppið mitt

Byrjaði í haust ( 2013 )þegar ég fór í Laufás með vinkonu að hekla dúllur sem á náttulega að verða teppi. þetta eru litirnir sem ég er búinn að hekla úr. 
Ég reikna með að hekla u.þ.b. 70 - 80 dúllur og hekla svo  saman með svörtu,
 rast á þetta teppi á Drops Desing
http://www.garnstudio.com/lang/en/pattern.php?id=4714&lang=en

föstudagur, 15. febrúar 2013

Rjómabollur- Alexandra




það voru bakaðar fullt af bollum Alexandra og Anika komu og bökuðu með mér þvílíka dugnaðarforkar

mánudagur, 14. janúar 2013