Bútklúbburinn minn
Ég er í bráðskemmtilegum bútaklúbb, við eru 4 konur sem höfum gaman af að gera hina ýmsu handavinnu. Við höfum haft þann háttin á að sauma eitthvað fallegt bútasaumsstykki eftir sömu uppskirftinni og það er svo merkilegt hvað stykkin geta verið ólík - þetta er mjög skemmtileg, fyrir jól ákváðum við að hafa jólastykki og það er gaman að sega frá því að jólateppið sem við völdum og saumuðum er ótrúlega ólík og karaterin kemur í ljós hjá okkur bæði varðandi liti og efnisval þetta eru mjög falleg teppi og gaman verður að setja þetta upp fyrir næstu jólin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli