föstudagur, 3. maí 2013

Alexandra, taska


Þessa tösku hef ég saumað áður, fyrir Söndru  ömmustelpunni minn fyrir nokkrum árum sem notaði hana mjög mikið, svo mér datt í hug þegar Alexandra varð 10 ára að sauma svona handa henni,

    taska sló í gegn hún notar hana í skólan :)










Engin ummæli:

Skrifa ummæli