Byrjaði í haust ( 2013 )þegar ég fór í Laufás með vinkonu að hekla dúllur sem á náttulega að verða teppi. þetta eru litirnir sem ég er búinn að hekla úr.
Ég reikna með að hekla u.þ.b. 70 - 80 dúllur og hekla svo saman með svörtu,
rast á þetta teppi á Drops Desing
http://www.garnstudio.com/lang/en/pattern.php?id=4714&lang=en
Engin ummæli:
Skrifa ummæli