Saumakvöld með Guðrúnu Erlu miðvikudaginn 9. april 2014
við mættum þrjár af Bútaskvísunum ég Jóna og Sonja til Guðrúnar Erlu og eins kom Stina vinkona líka - ótrúlega gaman og skemmtilegt verkefni sem hún bauð upp á.
Smá sýnishorn af því sem við vorum að gera.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli