mánudagur, 7. apríl 2014

Bútateppi Anika

Fermingateppið hennar Aniku

Mikið hafði ég gaman að að sauma þetta teppi, frá byrjun var ég viss um að þetta passaði Aniku líka  litaglatt, bjart og svo sniðið. Ég keypti sniðið af netinu frá Happy Zombie það er ung kona sem heldur út bloggsíðu og selur sniðin sín á vefnu. Efnin keypti ég öll hjá Storkinum og ég verð að sega að það er yndislegt að sauma út þeim þau eru svo falleg vefnaðurinn er einstakur.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli