föstudagur, 18. júlí 2014

Meistarateppi

Í vetur  hekla  ég þetta  teppi handa Laufey Dís í útskriftagjöf
 hún útskrifaðist  21/7 2014 með Master í Sálfræði
og fékk þetta teppi í útskriftagjöf.   

Ég er reindar búinn að hekla  eitt svona teppi áður handa mér. Hún var mjög ánægð með teppið eins og sést



2 ummæli:

  1. Sæl Gunndís mikið er teppið fallegt og litirnir koma svo vel út...og svo er fyrirsætan falleg eins og mamman....sjáumst síðar....

    SvaraEyða