Í vetur hekla ég þetta teppi handa Laufey Dís í útskriftagjöf
hún útskrifaðist 21/7 2014 með Master í Sálfræðiog fékk þetta teppi í útskriftagjöf.
Ég er reindar búinn að hekla eitt svona teppi áður handa mér. Hún var mjög ánægð með teppið eins og sést
Sæl Gunndís mikið er teppið fallegt og litirnir koma svo vel út...og svo er fyrirsætan falleg eins og mamman....sjáumst síðar....
SvaraEyðaTakk Þórdís mín -
SvaraEyða