mánudagur, 31. mars 2014
Hekluð sería í bústaðnum í gráu og silfurlitaður í hringum bjöllur ár
Er búin að hekla nokkrar ljósaserír,og gefið þær jafnóðum en nú er ég búinn að setja þessa upp í bústaðnum svo hún fer ekki langt.
þriðjudagur, 18. mars 2014
Bollamottur
Var í síðustu viku að sauma hjá þórdísi í bútaklúbbnum okkar,
gaman að venju og allir voru að gera mjög skemmtilegt verkefni
gaman að venju og allir voru að gera mjög skemmtilegt verkefni
föstudagur, 7. mars 2014
Bútasaumur stika
Ég verð að blogga um flottu stikuna mín -
Hún er bara hrein út sagt algjört töfratæki
Ég panntaði þetta fyrir fyrir 2-3 árum en aldrei notað fyrr, þetta kemur sér vel þegar ég er að skera í Teppið fyrir fermingastelpuna mína, það gengur bara vel að sauma er að setja teppið saman,
ótrúlega skemmtileg að sauma þetta teppi. hér koma myndir af flottu stikunni mínni :)
Ég panntaði þetta fyrir fyrir 2-3 árum en aldrei notað fyrr, þetta kemur sér vel þegar ég er að skera í Teppið fyrir fermingastelpuna mína, það gengur bara vel að sauma er að setja teppið saman,
ótrúlega skemmtileg að sauma þetta teppi. hér koma myndir af flottu stikunni mínni :)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)