Mikið er ég ánægð með það, það er heklað úr 80 dúllum og heklað saman með svörtu ég fór niður í Föndru og vinkona mín sem vinnur þar kenndi mér að hekla teppið saman. Garnið keypti ég í Föndru og er frá Drops. Ég kláraðið það fyrir nokkru síðan
Er að reyna bæta mig með að setja allt inn jafnóðum :)